fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

ÍH komnir upp í 3. deild eftir stórsigur

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitin eru ráðin í fjórðu deild. ÍH eru komnir upp eftir 7-1 stórsigur á Kormáki/Hvöt. Fyrr í dag komst KFS upp eftir 0-1 sigur á Hamri.

Fyrri leikur ÍH og Kormáks/Hvatar fór 1-1.

Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fara fram laugardaginn 3. nóvember. ÍH og KFS leika um fyrsta sætið og Kormákur/Hvöt og Hamar leika um þriðja sætið.

ÍH 7 – 1 Kormákur/Hvöt

Markaskorara vantar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ tekur ákvörðun á morgun

KSÍ tekur ákvörðun á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli
433Sport
Í gær

Carragher varði Pickford – „Svona hlutir geta gerst“

Carragher varði Pickford – „Svona hlutir geta gerst“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli