fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. september 2020 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest kaup sín á Edouard Mendy frá Rennes fyrir um 20 milljónir punda en hann hefur skrifað undir fimm ára samning.

Mendy er ætlað að taka stöðu markvarðar í liði Chelsea en Kepa Arrizabalaga hefur ollið miklum vonbrigðum. Kepa er dýrasti markvörður sögunnar en mistök hans hafa verið mörg og Frank Lampard hefur ekki meiri þolinmæði fyrir mistökum Kepa.

Með kaupunum á Mendy er Chelsea búið að eyða 250 milljónum punda í leikmenn í sumar, 44 milljarðar íslenskra króna á nokkrum vikum.

Margir velta því fyrir sér hvernig sterkasta byrjunarlið Chelsea en svona telja ensk blöð að það verði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir
433Sport
Í gær

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann