fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 16:27

Mynd: Atletico Madrid - Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suárez skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu í 6-1 sigri Atlético Madrid á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti leikur Suárez með liðinu.

Suárez byrjaði á varamannabekk Atlético en kom inn á þegar 70. mínútur voru liðnar af leiknum.

Tveimur mínútum síðar var hann búinn að leggja upp mark fyrir Llorente.

Fyrra mark Suárez kom á 85. mínútu, hann var síðan aftur á ferðinni á 93. mínútu þegar hann innsiglaði 6-1 sigur Atlético Madrid.

Suárez gekk nýverið í raðir Atlético frá Barcelona fyrir um það bil 6 milljónir evra. Það jafngildir um 973 milljónum íslenskra króna.

A.Madrid 6 – 1 Granada
1-0 Diego Costa (‘9)
2-0 Ángel Correa (’47)
3-0 Joao Felix (’65)
4-0 Llorente (’72)
5-0 Luis Suárez (’85)
5-1 Jorge Molina (’87)
6-1 Luis Suárez (’93)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir