fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Bale breytir nafninu – „Þetta er svolítið skemmtilegt“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. september 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Gareth Bale gekk nýverið til liðs við sitt gamla félag, Tottenham Hotspur, eftir erfitt og leiðinlegt tímabil með Real Madrid.

Bale hafði staðið sig vel með spænska félaginu síðustu ár en undanfarið hafði hann fengið að spila minna og var togstreitan mikil milli hans og félagsins. Á síðustu dögunum gerði Bale fátt annað en að vera með fíflalæti á bekknum og skjóta á félagið með gríni. Þrátt fyrir að Bale sé farinn frá Real Madrid þá er hann ekki hættur að skjóta á félagið.

Fyrir þremur árum ákvað Bale að opna bar í Cardiff en barinn hét „Elevens“ og vísaði í númerið sem Bale var með á treyjunni sinni hjá Real Madrid. Hjá Tottenham hefur hann fengið númerið 9 og ákvað því að breyta nafninu á barnum í „Nines“. Telja menn að Bale hafi breytt nafninu til að skjóta á Real Madrid. „Þetta er svolítið skemmtilegt,“ sagði yfirmaðurinn á barnum í samtali við ITV um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum