fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Bale breytir nafninu – „Þetta er svolítið skemmtilegt“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. september 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Gareth Bale gekk nýverið til liðs við sitt gamla félag, Tottenham Hotspur, eftir erfitt og leiðinlegt tímabil með Real Madrid.

Bale hafði staðið sig vel með spænska félaginu síðustu ár en undanfarið hafði hann fengið að spila minna og var togstreitan mikil milli hans og félagsins. Á síðustu dögunum gerði Bale fátt annað en að vera með fíflalæti á bekknum og skjóta á félagið með gríni. Þrátt fyrir að Bale sé farinn frá Real Madrid þá er hann ekki hættur að skjóta á félagið.

Fyrir þremur árum ákvað Bale að opna bar í Cardiff en barinn hét „Elevens“ og vísaði í númerið sem Bale var með á treyjunni sinni hjá Real Madrid. Hjá Tottenham hefur hann fengið númerið 9 og ákvað því að breyta nafninu á barnum í „Nines“. Telja menn að Bale hafi breytt nafninu til að skjóta á Real Madrid. „Þetta er svolítið skemmtilegt,“ sagði yfirmaðurinn á barnum í samtali við ITV um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði