fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 17:22

Mynd: Reynir Sandgerði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikir fóru fram í 3. deild karla í dag. Reynir Sandgerði stefnir hraðbyri í áttina að 2.deild en liðið vann KFG 1-4.

Magnús Sverrir Þorsteinsson kom Reyni S. yfir á 16. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Guðmundur Gísli Gunnarsson skoraði annað mark liðsins þremur mínútum síðar.

Magnús Sverrir var síðan aftur á ferðinni á 20. mínútu þegar hann skoraði þriðja mark Reynis. Strahinja Pajic bætti við fjórða marki liðsins á 25. mínútu.

Gunnar Helgi Hálfdanarson minnkaði muninn fyrir KFG á 46. mínútu en nær komust heimamenn ekki. 1-4 sigur Reyni S. staðreynd. Reynir S. er í 2. sæti deildarinnar með 39 stig, ellefu stigum meira en KFG sem sitja í 3. sæti deildarinnar.

Önnur úrslit í þriðju deildinni urðu þau að Höttur/Huginn vann Vængi Júpíters á útivelli 0-1. Álftanes vann Einherja í markaleik, lokatölur á Álftanesi urðu 4-3. Sindri og Augnablik mættust í lokaleik dagsins í 3. deildinni. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Sindra

KFG 1 – 4 Reynir S.
0-1 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (’16)
0-2 Guðmundur Gísli Gunnarsson (’19)
0-3 Magnús Sverrir Þorsteinsson (’20)
0-4 Strahinja Pajic (’25)
1-4 Gunnar Helgi Hálfdánarsson

Vængir Júpíters 0 – 1 Höttur/Huginn

Álftanes 4 – 3 Einherji

Sindri 2 – 1 Augnablik
0-1 Brynjar Óli Bjarnason
1-1 Robertas Freidgeimas (’41)
2-1 Ingvi Þór Sigurðsson (’59)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar af urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt