fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 11:06

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur hefur komist að samkomulagi við Venezia FC um félagaskipti Óttars Magnúsar Karlssonar, en liðið spilar í Serie B á Ítalíu.

Óttar er uppalinn Víkingur og hefur spilað frábærlega í sumar. Hann kom til Víkings úr atvinnumennsku sl. sumar og átti stóran þátt í því þegar Víkingar urðu bikarmeistarar. Óttar Magnús er markahæsti leikmaður Víkings í Pepsi Max deildinni í ár og einn af markahæstu leikmönnum mótsins.

,,Knattspyrnudeild Víkings óskar Óttari alls hins besta og hlakkar til að fylgjast með honum á Ítalíu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking