fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Bjarni rifjar upp bergmálið í sturtunni – „Hann var að minnsta kosti 15 árum eldri“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 11:02

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Guðjónsson aðstoðarþjálfari KR og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu er í spjalli við Jóhann Skúla í Draumaliðinu sem kom út í dag. Bjarni átti farsælan feril sem atvinnumaður og velur bestu samherjana sína af ferlinum í viðtalinu.

Árið 2005 var Bjarni í herbúðum Plymouth á Englandi en liðið fékk á þeim tíma Taribo West, varnarmaðurinn frá Nígeríu varð heimsfrægur á ferli sínum fyrir að vera með furðulegar hárgreiðslur.

West var kominn af léttasti skeiðinu þegar hann mætti í Plymouth en hann hafði átt farsælan feril og spilaði meðal annars með Inter og AC Milan.

Getty Images

„Ég spilaði með honum, eini leikmaðurinn sem tilkynnti alltaf sjálfan sig áður en hann kom inn í klefann. Eldgömul bygging, við löbbuðum alltaf í gegnum hjá búningastjóranum og í gegnum sturtuna og svo inn í klefa. Þegar West labbaði í gegn heyrðist alltaf kallað „T West“. Það bergmálaði alltaf í sturtunni,“ sagði Bjarni þegar hann rifjaði upp tímann með West.

Bjarni gat ekki ímyndað sér á þessum tíma að West hefði spilaði með Inter. ,,Fínn náungi en hann gat ekkert í fótbolta, ég veit ekki hvað hann sagðist vera gamall þarna en hann var að minnsta kosti 15 árum eldri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ