fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Bayern München sigraði Ofurbikarinn

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 21:44

Bayern sigraði Ofurbikar Evrópu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern München sigraði Sevilla í keppni um Ofurbikarinn. Í leiknum um Ofurbikarinn spilar sigurvergari Meistaradeildarinnar gegn sigurvegara Evrópudeildarinnar.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Bayern eftir framlengdan leik. Sevilla skoraði fyrsta mark leiksins. Þar var að verki Lucas Ocampos sem skoraði úr vítaspyrnu. Á 34. mínútu jafnaði Leon Goretzka metin fyrir Bayern. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma. Gripið var til framlengingar þar sem Javi Martínez skoraði sigurmarkið fyrir Bayern á 104. mínútu.

Er þetta í annað sinn sem Bayern vinnur Ofurbikarinn.

Bayern München 2 – 1 Sevilla

0-1 Lucas Ocampos (13′)
1-1 Leon Goretzka (34′)
2-1 Javi Martínez (104′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga