fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Bayern München sigraði Ofurbikarinn

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 21:44

Bayern sigraði Ofurbikar Evrópu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern München sigraði Sevilla í keppni um Ofurbikarinn. Í leiknum um Ofurbikarinn spilar sigurvergari Meistaradeildarinnar gegn sigurvegara Evrópudeildarinnar.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Bayern eftir framlengdan leik. Sevilla skoraði fyrsta mark leiksins. Þar var að verki Lucas Ocampos sem skoraði úr vítaspyrnu. Á 34. mínútu jafnaði Leon Goretzka metin fyrir Bayern. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma. Gripið var til framlengingar þar sem Javi Martínez skoraði sigurmarkið fyrir Bayern á 104. mínútu.

Er þetta í annað sinn sem Bayern vinnur Ofurbikarinn.

Bayern München 2 – 1 Sevilla

0-1 Lucas Ocampos (13′)
1-1 Leon Goretzka (34′)
2-1 Javi Martínez (104′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð