fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Flýta stórleiknum á Anfield svo að fólk geti klárað leikinn á pöbbnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Liverpool og Arsenal sem fram fer á mánudag byrjar fimmtán mínútum fyrr svo ölþyrstir Bretar sjái leikinn á pöbbum þar í landi.

Bresk yfirvöld hafa ákveðið að lokka öllum krám þar í landi klukkan 22:00 á kvöldin vegna kórónuveirunnar.

Leikur Liverpool og Arsenal átti að hefjast klukkan 20:15 á breskum tíma en hefst þess í stað klukkan 20:00 svo fólk geti klárað leikinn á kránni.

Liverpool og Arsenal eru bæði með fullt hús stiga eftir tvo leiki og má búast við fjörugum leik í Bítlaborginni.

Áhforendum er ennþá bannað að mæta á völlinn í Bretlandi vegna veirunnar en þess í stað geta þeir sest á bar og horft á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton