fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Flýta stórleiknum á Anfield svo að fólk geti klárað leikinn á pöbbnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Liverpool og Arsenal sem fram fer á mánudag byrjar fimmtán mínútum fyrr svo ölþyrstir Bretar sjái leikinn á pöbbum þar í landi.

Bresk yfirvöld hafa ákveðið að lokka öllum krám þar í landi klukkan 22:00 á kvöldin vegna kórónuveirunnar.

Leikur Liverpool og Arsenal átti að hefjast klukkan 20:15 á breskum tíma en hefst þess í stað klukkan 20:00 svo fólk geti klárað leikinn á kránni.

Liverpool og Arsenal eru bæði með fullt hús stiga eftir tvo leiki og má búast við fjörugum leik í Bítlaborginni.

Áhforendum er ennþá bannað að mæta á völlinn í Bretlandi vegna veirunnar en þess í stað geta þeir sest á bar og horft á leikinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Í gær

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir