fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. september 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby County er langt komið í viðræðum við Fiorentina um kaup á Bobby Duncan, framherja félagsins, sem kom fyrir ári síðan.

Þessi 19 ára framherji gerði allt vitlaust hjá Liverpool fyrir ári síðan þegar hann vildi komast burt frá félaginu.

Duncan, sem er frændi Steven Gerrard, kostaði FIorentina 1,8 milljón punda en hann hefur ekki spilað eina einustu sekúndu á Ítalíu.

Saif Rubie, umboðsmaður Duncan, var ósáttur þegar skjólstæðingur hans fékk ekki að fara frá Liverpool. ,,Við áttum fund með Liverpool á síðustu leiktíð. Þar var okkur boðið að finna félag fyrir hann. Þeir vissu að Bobby var ekki ánægður hjá félaginu,“ sagði Rubie í fyrra.

,,Bobby missti af leik með varaliðinu í síðustu viku því hann glímir við andleg vandamál, mikla streitu sem hann upplifir vegna þess að félagið ætlaði að leyfa honum að fara en félagið bannar það núna.“

Duncan er nú nálægt því að ganga í raðir Derby og mun fara fyrst um sinn í varalið félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí