fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þetta er flugvélin sem Bale flaug með til London

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 14:30

Gareth Bale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Gareth Bale ferðaðist með stæl frá Madríd til London í vikunni.

Bale ferðaðist ásamt Sergio Reguilon en þeir voru að ferðast til Englands til að skrifa undir samning við Tottenham Hotspur.

Stjórnarformaður Tottenham, Daniel Levy, vildi ekkert nema það allra besta fyrir ferðalag þessara leikmanna. Þeir ferðuðust því í lúxus flugvél af gerðinni Embraer Legacy 600. Flugvélin er bara með sex sæti og var notuð í síðasta mánuði af engri annarri en Elísabetu bretadrottningu.

Í flugvélinni er allt til alls, afskaplega þæginleg sæti, stórir flatskjáir, þráðlaust net og gervihnattasími. Þotan er í eigu fjárfestingafélagsins ENIC en Tottenham er einnig í eigu félagsins.

Hér fyrir neðan má sjá myndir innan úr þessari glæsilegu þotu:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“