fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Konan flutt út og Scholes setur þessa höll á sölu fyrir 675 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes hefur sett húsið sitt á sölu fyrir 3,8 milljónir punda aðeins nokkrum vikum eftir að eiginkona hans ákvað að vilja skilnað og flutti út. Claire Scholes flutti út eftir 21 árs hjónaband.

Um er að ræða glæsilega höll í úthverfi Manchester en húsið keypti Scholes árið 1998 eftir Heimsmeistarakeppnina. Húsið var svo allt tekið í gegn árið 2015.

Í húsinu má finna sjö svefnherbergi, sjö baðherbergi, sundlaug, fótboltavöll, aðstöðu til þess að æfa golf, líkamsrækt og fleira.

Húsið er tæpir 1200 fermetrar og þar má finna þrjá bílskúra fyrir glæsikerrur og fleira gott sem ríka og fræga fólkið vill hafa.

Húsið má sjá hér að neðan.

Paul Scholes has put up his luxurious marital home for sale just weeks after his wife moved out and stopped wearing her wedding ring.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United