fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, lét gamminn geisa á samfélagsmiðlinum Twitter eftir leik ÍA og Vals í Pepsi-Max deildinni í kvöld.

Arnar Már lætur þar dómara leiksins, Guðmund Ársæl, heyra það.

,,Guðmundur Ársæll Aumingi Rassgatsson. Valur voru betri og áttu sigurinn skilið en við fengum tækifæri til að jafna. Rassgatsson hunsar þá línuvörð sem kallar víti, víti víti!“

Arnar Már var ekki í leikmannahóp ÍA í kvöld. Hann hefur ekki spilað í sumar vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam

Pogba sagður hættur í landsliðinu eftir ummæli forsetans um Islam
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Í gær

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton

Gylfi bar fyrirliðabandið í fyrsta tapi Everton