fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Nýjar vendingar í máli Sancho – Solskjær hringdi í hann og var jákvæður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagbladet í Noregi sem hefur sterkar teningar við Ole Gunnar Solskjær stjóra Manchester United kveðst hafa heimildir fyrir símtali á milli Ole Gunnar Solskjær og Jadon Sancho.

Sancho er maðurinn sem Solskjær vill fá til Manchester United í sumar en erfiðlega hefur gengið að ná samkomulagi við Dortmund.

Dagbladet segir að Solskjær hafi hringt í Sancho í vikunni og tjáð honum að hann sé öruggur á því að kaupin gangi í gegn.

Sancho vill ganga í raðir Manchester United en þessi enski kantmaður lék áður með Manchester City. Sancho er tvítugur og hefur átt frábær ár með Dortmund.

Stuðnignsmenn United eru að verða pirraðir á því hversu illa félaginu gengur að kaupa leikmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu