fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Bálreiður Messi: „Hvað ertu að gera fáviti?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Ribelles leikmaður Gimnastic á Spáni fékk hárblásara frá Lionel Messi leikmanni Barcelona í æfingaleik liðanna í gær.

Börsungar unnu 3-1 sigur en þetta var fyrsti leikur Messi með Barcelona eftir verkfall hans á dögunum. Messi mætti ekki til æfinga á meðan hann reyndi að losna frá félaginu, hann gafst að lokum upp.

Messi spilaði 45 mínútur í 3-1 sigrinum en en Gimnastic leikur í þriðju efstu deild. Hann var hins vegar ekki sáttur með Ribelles.

Miðjumaður Gimnastic var duglegur að sparka í Messi í leiknum. „Hvað ertu að gera fáviti?,“ öskraði Messi á Ribelles.

,,Viltu hætta að sparka í mig rasshaus,“ sagði Messi enn fremur en Ribelles tjáði Messi að þetta væri hans eins vopn til að stoppa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Skuldlausir Skagamenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Icardi tryggði PSG sigur

Icardi tryggði PSG sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði Barcelona til að vera áfram hjá Arsenal

Hafnaði Barcelona til að vera áfram hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ingibjörg skoraði í stórsigri

Ingibjörg skoraði í stórsigri
433Sport
Í gær

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid
433Sport
Í gær

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni
433Sport
Í gær

Bale breytir nafninu – „Þetta er svolítið skemmtilegt“

Bale breytir nafninu – „Þetta er svolítið skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby