fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Sjáðu höllina sem er til sölu – Lækkar verðmiðann um 180 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Barry er hættur í fótbolta og ætlar sér að selja húsið sitt sem er í úthverfi Manchester. Barry lék með Aston Villa, Manchester City, Everton og West Brom á ferli sínum.

Barry keypti húsið sitt á 3,2 milljónir punda árið 2009 og vildi fá 4,6 milljónir punda fyrir það þegar það fór á sölu í fyrra.

Ekkert gekk hjá Barry að selja höllina og hefur hann lækkað verðið um eina milljón punda eða 180 milljónir króna.

Í húsinu eru sjö svefnherbergi, hesthús fyrir 13 hesta, sundlaug, bíósalur og fleira gott. Auk þess er risastór bílskúr fyrir fjölda bifreiða.

Myndir af höllinni eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK
433Sport
Í gær

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Í gær

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni