fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Jón Dagur og Ísak Bergmann á skotskónum í leikjum kvöldsins – Sjáðu mörkin

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. september 2020 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö mörk voru skoruð af íslendingum í leikjum kvöldsins í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni.

Ísak Bergmann var í byrjunarliði Norrköping sem sótti Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak kom Norrköping yfir með skallamarki á 28.mínútu. Leikar enduðu með 0-2 sigri Norrköping sem eru eftir leikinn í 4.sæti deildarinnar með 32 stig. Hægt er að sjá mark Ísaks hér:

Í dönsku úrvalsdeildinni var íslendingaslagur þegar að AGF og Vejle áttust við á Ceres Park í Árósum. Um var að ræða leik í fyrstu umferð deildarinnar. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF og skoraði þriðja mark þeirra á  58. mínútu. Kjartan Henry Finnbogasson var á meðal varamanna í liði Vejle en kom inn á 70.mínútu. Leikar enduðu með 4-2 sigri AGF. Mark Jóns Dags má sjá hér:

Óskar Sverrisson leikmaður Hacken í Svíþjóð var síðan ónotaður varamaður í 1-1 jafntefli gegn Sirius í sænsku úrvalsdeildinni.

Allsvenskan (Svíþjóð)
Kalmar 0 – 2 Norrköping
0-1 Ísak Bergmann Jóhannesson (’28)
0-2 Christoffer Nyman (’38)

Hacken 1 – 1 Sirius
0-1 Axel Bjornström (’54)
1-1 Jasse Tuominen (’90)

Superliga (Danmörk)
AGF 4 – 2 Vejle
1-0 Patrick Mortensen (‘9)
2-0 Frederik Tingager (’17)
3-0 Jón Dagur Þorsteinsson (’58)
3-1 Raphael Dwamena (’71)
3-2 Juhani Ojala (’84)
4-2  Benjamin Hvidt (’91)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar frá urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ