fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Guðjohnsen til Danmerkur

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 22 ára gamli Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn til liðs við liðið Odense Boldklub, eða OB, sem leikur í efstu deild Danmerkur.

Félagið greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en Sveinn fer þangað á lánssamningi frá félaginu Spezia á Ítalíu. Sveinn spilaði 16 leiki með Spezia á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk samtals í þeim leikjum. Sveinn hefur ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana en hann er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, eins besta knattspyrnumanns Íslandssögunnar.

Hér fyrir neðan má sjá magnað myndband af hæfileikum Sveins sem OB deildi á Twitter-síðu sína:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar