fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Englandi – Vængbrotið en áhugavert

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. september 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir lykilmenn Íslands mæta ekki til leiks þegar liðið mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson mæta ekki til leiks. Ástæður þeirra eru misjafnar en Jóhann Berg og Alfreð hafa verið meiðslum hrjáðir síðustu ár. Þá er Ragnar Sigurðsson meiddur þessa stundina.

Liðið leikur gegn Englandi á laugardag en það verður hausverkur fyrir Erik Hamren þjálfara liðsins að velja byrjunarlið sitt.

Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason verða aðeins í hópnum gegn Englandi en fara ekki með til Belgíu. Áhugavert verður að sjá hvaða leið Hamren og Freyr Alexandersson fara gegn sterku ensku liði.

Hér að neðan má sjá líklegt byrjunarlið að mati 433.is.

Líklegt byrjunarlið Íslands (4-4-1-1):

Hannes Þór Halldórsson | Valur

Hólmar Örn Eyjólfsson | Levski Sofia
Sverrir Ingi Ingason | PAOK
Kári Árnason | Víkingur R
Ari Freyr Skúlason | KV Oostende

Arnór Ingvi Traustason | almö FF
Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98
Birkir Bjarnason | Brescia
Mikael Neville Anderson | Midtjylland

Jón Daði Böðvarsson | Millwall

Kolbeinn Sigþórsson | AIK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnaðar lokamínútur í fyrsta sigri Manchester United

Magnaðar lokamínútur í fyrsta sigri Manchester United
433Sport
Í gær

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“
433Sport
Í gær

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Matta Vill

FH staðfestir kaup á Matta Vill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?

Tilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu

Víkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu