fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 7. ágúst 2020 14:12

Alvogen völlurinn - Skjáskot/ YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allur meistaraflokkur kvenna hjá KR er kominn í sóttkví. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti þetta í samtali við DV.

Páll sagði að smit hafi komið upp hjá einum leikmanni KR og því séu allir leikmenn liðsins kominn í sóttkví. Hann sagði að um varúðarráðstafanir væru að ræða og að ekkert óvenjulegt hafi átt sér stað sem veldur þessari sóttkví.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem meistaraflokkur kvenna í KR fer í sóttkví en liðið fór einnig í sóttkví eftir leik liðsins gegn Breiðablik en smitaður leikmaður í Breiðablik spilaði leikinn. Þessi sóttkví KR-liðsins hefur án efa minni áhrif á liðið heldur en fyrri sóttkvíin í þar sem knattspyrnuæfingar fullorðinna eru bannaðar auk þess sem keppnisleikjum hefur verið frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við