fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Meistaradeildin: Bayern Munchen í úrslit eftir sigur á Lyon

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinni leikurinn í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fór fram í dag en þar lék franska liðið Lyon gegn þýska stórveldinu Bayern Munchen.

Serge Gnabry kom Bayern yfir þegar um 20 mínútur voru liðnar af leiknum og 15 mínútum síðar skoraði Gnabry einnig annað mark Bayern. Góð byrjun fyrir Bayern og Lyon náði ekki að svara fyrir sig. Staðan var 2-0 fram á lokamínútur leiksins en þá skoraði Robert Lewandowski þriðja markið og gulltryggði þar með sigur Bayern.

Bayern Munchen er því komið í úrslit Meistaradeildarinnar en í úrslitunum mæta þeir PSG frá Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer