fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Svona eru byrjunarliðin í úrslitaleiknum – Kepa situr á bekknum

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur FA-bikarsins á Englandi fer fram í dag. Arsenal og Chelsea mætast í leiknum en leikurinn er afar mikilvægur fyrir Arsenal þar sem sigur í leiknum gefur þeim sæti í Evrópubikarnum.

Búið er að gefa út byrjunarliðin fyrir leikinn en sjá má að Frank Lampard, stjóri Chelsea, er kominn með nóg af Kepa Arrizabalaga sem hefur staðið í rammanum hjá Chelsea. Kepa hefur ekki staðið sig nógu vel undanfarið og hefur Lampard því ákveðið að spila varamarkmanninum Willy Caballero.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan:

Arsenal: Martinez, Bellerin, David Luiz, Holding, Tierney, Xhaka, Ceballos, Maitland-Niles, Lacazette, Pepe, Aubameyang
Varamenn: Macey, Sokratis, Kolasinac, Torreira, Smith, Willock, Nelson, Saka, Nketiah

Chelsea: Caballero, James, Azpilicueta, Zouma, Rüdiger, Alonso, Jorginho, Kovacic, Mount, Pulisic, Giroud
Varamenn: Kepa, Christensen, Tomori, Emerson, Kante, Barkley, Hudson-Odoi, Pedro, Abraham

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 3 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“