fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Svona eru byrjunarliðin í úrslitaleiknum – Kepa situr á bekknum

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 16:04

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur FA-bikarsins á Englandi fer fram í dag. Arsenal og Chelsea mætast í leiknum en leikurinn er afar mikilvægur fyrir Arsenal þar sem sigur í leiknum gefur þeim sæti í Evrópubikarnum.

Búið er að gefa út byrjunarliðin fyrir leikinn en sjá má að Frank Lampard, stjóri Chelsea, er kominn með nóg af Kepa Arrizabalaga sem hefur staðið í rammanum hjá Chelsea. Kepa hefur ekki staðið sig nógu vel undanfarið og hefur Lampard því ákveðið að spila varamarkmanninum Willy Caballero.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan:

Arsenal: Martinez, Bellerin, David Luiz, Holding, Tierney, Xhaka, Ceballos, Maitland-Niles, Lacazette, Pepe, Aubameyang
Varamenn: Macey, Sokratis, Kolasinac, Torreira, Smith, Willock, Nelson, Saka, Nketiah

Chelsea: Caballero, James, Azpilicueta, Zouma, Rüdiger, Alonso, Jorginho, Kovacic, Mount, Pulisic, Giroud
Varamenn: Kepa, Christensen, Tomori, Emerson, Kante, Barkley, Hudson-Odoi, Pedro, Abraham

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG fór illa með Montpellier – Hundraðasti leikur Neymar hjá PSG

PSG fór illa með Montpellier – Hundraðasti leikur Neymar hjá PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FA bikarinn: Vitinha tryggði Wolves áfram með mögnuðu marki

FA bikarinn: Vitinha tryggði Wolves áfram með mögnuðu marki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?