fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sama regla gildir á næsta tímabili á Englandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í ensku úrvalsdeildinni mega nota fimm skiptingar á næstu leiktíð samkvæmt fréttum dagsins.

Undanfarnar vikur hafa fimm skiptingar verið leyfðar eftir langt hlé vegna COVID-19 veirunnar.

Lið á Englandi mega hafa fleiri leikmenn á bekknum og setja fimm inná í leik frekar en þrjá.

Það er ekki langt í að nýtt tímabil hefjist en það fer af stað annað hvort 29. ágúst eða 12. september.

Þetta tímabil klárast í lok júlí og fá leikmenn því lítið frí áður en ballið byrjar á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“