fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Landsliðsþjálfarinn hvetur hann til að semja við United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 11:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerardo Martino, stjóri Mexíkó, vill sjá Raul Jimenez semja við Manchester United í sumar.

Jimenez er á mála hjá Wolves í ensku úrvalsdeildinni og er reglulega orðaður við stærri félög.

,,Ef ég horfi á þetta utan frá þá sé ég ekki alvöru níu eins og Raul hjá Manchester United,“ sagði Martino.

,,Það eru framherjar þarna eins og Marcus Rashford, Anthony Martial og strákurinn sem getur spilað á vængnum, Greenwood, en síðan Romelu Lukaku fór þá sé ég ekki alvöru níu.“

,,Við höfum alltaf þá hugmynd að stefna hærra og það yrði gott fyrir hann að spila fyrir Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Bandarískur milljarðamæringur kaupir stórlið í Evrópu

Bandarískur milljarðamæringur kaupir stórlið í Evrópu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðjón líkir þessu við fangelsi – „Það er ekki eins og menn séu að knúsast og kyss­ast á æfingum“

Guðjón líkir þessu við fangelsi – „Það er ekki eins og menn séu að knúsast og kyss­ast á æfingum“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 4 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 4 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Öllum leikjum til 7. ágúst frestað – Beðið eftir minnisblaði

Öllum leikjum til 7. ágúst frestað – Beðið eftir minnisblaði