fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, hefur tjáð sig um atvik sem kom upp í kvöld í hálfleik í leik gegn Everton.

Lloris hljóp þá reiður í átt að liðsfélaga sínum Heung Min Son og þurftu liðsfélagar að skilja þá að.

Leikmennirnir eru búnir að ræða málin en það var stutt í slagsmál í 1-0 sigrinum.

Lloris var óánægður með varnarvinnu Son ert Everton fékk dauðafæri undir lok hálfleiksins.

,,Þetta á heima í búningsklefanum. Við getum sagt það sem við viljum en virðingin okkar á milli er mikil,“ sagði Lloris.

,,Það sem gerðist á milli mín og Sonny er hluti af fótboltanum. Það eru engin vandamál. Þið gátuð séð að við vorum ánægðir í leikslok.“

,,Það er ekki gott að fá á sig færi undir lok hálfleiksins því við pressuðum ekki rétt, það fór í taugarnar á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið