fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, hefur tjáð sig um atvik sem kom upp í kvöld í hálfleik í leik gegn Everton.

Lloris hljóp þá reiður í átt að liðsfélaga sínum Heung Min Son og þurftu liðsfélagar að skilja þá að.

Leikmennirnir eru búnir að ræða málin en það var stutt í slagsmál í 1-0 sigrinum.

Lloris var óánægður með varnarvinnu Son ert Everton fékk dauðafæri undir lok hálfleiksins.

,,Þetta á heima í búningsklefanum. Við getum sagt það sem við viljum en virðingin okkar á milli er mikil,“ sagði Lloris.

,,Það sem gerðist á milli mín og Sonny er hluti af fótboltanum. Það eru engin vandamál. Þið gátuð séð að við vorum ánægðir í leikslok.“

,,Það er ekki gott að fá á sig færi undir lok hálfleiksins því við pressuðum ekki rétt, það fór í taugarnar á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði