fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton er komið yfir gegn Manchester City en liðin eigast við á Saint Mary’s vellinum.

Southampton komst yfir á 16. mínútu leiksins og skoraði Che Adams sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Adams átti skot af löngu færi og nýtti sér það að Ederson var kominn langt út úr markinu.

Ederson er oft mjög framarlega á velli City og var honum refsað fyrir það í dag.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina