fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Chelsea búið að bjóða samning

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er byrjað að ræða við Brasilíumanninn Willian um að framlengja samning leikmannsins.

Frá þessu er greint í dag en Willian varð samningslaus í lok júní og má ræða við önnur félög.

Hann samþykkti að klára tímabilið með Chelsea en eins og flestir vita var gert dágott hlé vegna COVID-19.

Willian er 31 árs gamall en hann er einnig með samningstilboð á borðinu frá liði í Kína.

Chelsea er opið fyrir því að bjóða Willian tveggja ára samning og er talið að hann taki því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna