fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 15:19

© 365 ehf / Daníel Rúnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engir áhorfendur verða á þeim leikjum sem fara fram á vegum KSÍ í kvöld. Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, staðfesti þetta í samtali við DV í dag.

Stuttu eftir símtal DV við Gísla sendi KSÍ út tilkynningu þar sem fram kom að stjórn sambandsins hafi fundað í dag vegna aðgerðana. „Þeir fulltrúar fjölmiðla sem starfa við leiki kvöldsins hafa hefðbundinn aðgang að leikjunum,“ segir í tilkynningunni en einnig að stjórnin hafi ákveðið að fresta leikjum í meistara- og 2. flokki karla og kvenna frá 31. júlí til og með 5. ágúst. Þá verður staðan endurmetin fyrir 5. ágúst í samráði við heilbrigðisyfirvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik