fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Guardiola segir að leikmenn Liverpool geti ekki kennt áfenginu um

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool geti ekki kennt áfengi um 4-0 tapið í gær.

Liverpool mætti varla til leiks á Etihad völlinn og tapaði illa gegn Guardiola og hans lærisveinum.

Leikmenn liðsins hafa þó fagnað mikið síðustu vikuna enda var titillinn tryggður fyrir helgi.

,,Þeir hafa drukkið marga bjóra undanfarna viku,“ sagði Guardiola við Sky Sports og brosti.

,,Það var enginn bjór í blóðinu þeirra í kvöld. Þess vegna eigum við hrós skilið fyrir hvernig við spiluðum.“

,,Við sigruðum meistarana, sérstakt lið. Þeir eru besta lið sem ég hef mætt þegar kemur að hápressu. Hvernig þeir nota hana er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu