fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þetta eru verðmætustu félögin í dag: Verðmætasta félagið féll um 36 millljarða króna í virði

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun birti í dag lista yfir verðmætustu knattspyrnulið heims. Liverpool nálgast það að vera verðmætasta lið Englands en Manchester United er eina liðið sem er meira virði.

Þrátt fyrir að Manchester United sé efst enskra liða á listanum þá féll liðið gríðarlega mikið í verði eða um 143 milljónir punda. Það eru um 25 milljarðar íslenskra króna. Virði Liverpool fór hins vegar upp um 64 milljónir punda, eða um 11 milljarða í íslenskum krónum. Þá féllu Manchester City, Chelsea og Arsenal einnig í verði en Tottenham fór upp í verði. Liverpool og Tottenham voru því einu ensku liðin sem fóru upp.

Spænsku risarnir, Real Madrid og Barcelona, verma tvö efstu sætin. Real Madrid er í því efsta þrátt fyrir að liðið hafi fallið um 205 milljónir punda, eða um 36 millljarða króna, í verði. Virði Barcelona fór á móti upp um 18 milljónir punda, eða um 3 milljarða íslenskra króna, en það dugði ekki til að skáka Real Madrid.

Listann sem The Sun birti má sjá hér fyrir neðan:

Mynd: The Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði