fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Sancho sagður vilja ganga til liðs við Liverpool

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho hefur lengi verið sterklega orðaður við Manchester United en orðrómur í Þýskalandi bendir til þess að Sancho gæti frekar farið til Liverpool.

Tímaritið Kicker greindi frá því að samkvæmt orðrómi í Þýskalandi vilji Sancho frekar fara til Liverpool þar sem líklegra sé að hann geti unnið titla hjá þeim. Sancho var áður á mála hjá Manchester United en hann fór til Borussia Dortmund á Þýskalandi árið 2017. Dortmund borgaði einungis 8 milljónir punda fyrir Sancho og hefur það heldur betur borgað sig þar sem verðmiðinn á honum núna er í kringum 100 milljónir punda.

Liverpool er nú þegar með þrjá virkilega góða framherja hjá sér, þá Sadio Mané, Mohamed Salah og Roberto Firmino, og yrði samkeppnin um spilatíma því hörð ef Sancho færi til Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik