fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Dortmund hafnar risastóru tilboði frá Manchester United – 15 milljarðar króna ekki nóg fyrir Sancho

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist þurfa að borga meira en 89 milljónir punda fyrir kantmanninn eftirsótta, Jadon Sancho, sem er á mála hjá þýska liðinu Borussia Dortmund.

The Sun greinir frá því að tilboði Man.Utd. í Sancho, sem hljóðar upp á 15 milljarða í íslenskum krónum, hafi verið hafnað. Þá segja miðlar á meginlandinu að Sancho vilji fara til Manchester United og að það sé „draumaliðið“ hans en Sancho spilaði áður í akademíunni hjá Manchester City. Sancho á ennþá 2 ár eftir af samningnum sínum við Dortmund.

Þá segir The Sun að United hafi fengið aukalega 60 milljónir punda fyrir að komast í Meistaradeildina en ekki Evrópudeildina. Sá peningur gæti því verið notaður í að nappa Sancho aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik