fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Þór með fullt hús stiga eftir sigur á Þrótturum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. 0-2 Þór
0-1 Alvaro Montejo
0-2 Jóhann Helgi Hannesson

Þórsarar hafa byrjað tímabilið í Lengjudeildinni af miklum krafti en liðið mætti Þrótt Reykjavík í kvöld.

Þróttarar voru án stiga fyrir viðureign kvöldsins sem fór fram í Laugardalnum. Þór vann fyrstu tvo leiki sína.

Þór vann góðan 0-2 útisigur á Þrótturum þar sem Alvaro Montejo og Jóhann Helgi Hannesson komust á blað.

Þór er nú í efsta sætinu með fullt hús stiga en Þróttur á botninum með engin stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar