fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Ætti Klopp að leita til Arsenal?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Warnock, fyrrum leikmaður Liverpool, vill sjá Jurgen Klopp reyna við Pierre Emerick Aubameyang í sumar.

Aubameyang er á mála hjá Arsenal í dag en hann og Klopp unnu saman hjá Borussia Dortmund.

Samningur leikmannsins rennur út á næsta ári og vill Warnock sjá Klopp reyna að fá hann til Liverpool.

,,Ef ég væri Jurgen Klopp þá myndi ég reyna við hann, hann á bara ár eftir af samningnum,“ sagði Warnock.

,,Þú vilt markaskorara sem annað hvort kemur inn af bekknum eða getur spilað reglulega.“

,,Hann mun veita þessum fremstu þremur samkeppni og þarf ekki tíma til að aðlagast. Hann hefur sannað sig og þekkir stjórann og öfugt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð