fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Ætti Klopp að leita til Arsenal?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Warnock, fyrrum leikmaður Liverpool, vill sjá Jurgen Klopp reyna við Pierre Emerick Aubameyang í sumar.

Aubameyang er á mála hjá Arsenal í dag en hann og Klopp unnu saman hjá Borussia Dortmund.

Samningur leikmannsins rennur út á næsta ári og vill Warnock sjá Klopp reyna að fá hann til Liverpool.

,,Ef ég væri Jurgen Klopp þá myndi ég reyna við hann, hann á bara ár eftir af samningnum,“ sagði Warnock.

,,Þú vilt markaskorara sem annað hvort kemur inn af bekknum eða getur spilað reglulega.“

,,Hann mun veita þessum fremstu þremur samkeppni og þarf ekki tíma til að aðlagast. Hann hefur sannað sig og þekkir stjórann og öfugt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók kókaín og saug blóð úr klámstjörnu – Klúðraði ferlinum hægt og rólega

Tók kókaín og saug blóð úr klámstjörnu – Klúðraði ferlinum hægt og rólega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Í gær

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta