fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Ætti Klopp að leita til Arsenal?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Warnock, fyrrum leikmaður Liverpool, vill sjá Jurgen Klopp reyna við Pierre Emerick Aubameyang í sumar.

Aubameyang er á mála hjá Arsenal í dag en hann og Klopp unnu saman hjá Borussia Dortmund.

Samningur leikmannsins rennur út á næsta ári og vill Warnock sjá Klopp reyna að fá hann til Liverpool.

,,Ef ég væri Jurgen Klopp þá myndi ég reyna við hann, hann á bara ár eftir af samningnum,“ sagði Warnock.

,,Þú vilt markaskorara sem annað hvort kemur inn af bekknum eða getur spilað reglulega.“

,,Hann mun veita þessum fremstu þremur samkeppni og þarf ekki tíma til að aðlagast. Hann hefur sannað sig og þekkir stjórann og öfugt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Í gær

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku