fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sjáðu mistök BT Sport í gær – Lýsandinn kallaður ljótu orði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Savage, fyrrum landsliðsmaður Wales, lenti í leiðindaratviki í gær fyrir leik Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Savage lýsti leiknum ásamt Peter Drury fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport en eins og flestir vita eru engir áhorfendur á vellinum þessa dagana.

Eftir jöfnunarmark Newcastle í leiknum þá birti BT nokkur myndbönd af stuðningsmönnum liðsins fagna í gegnum vefmyndavél.

Á einni myndavélinni var Savage kallaður hálfviti eða ‘wanker’ í beinni útsendingu stöðvarinnar.

Drury sá það sem átti sér stað og bað áhorfendur um leið afsökunar.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð