fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433

Einkunnir úr leik Arsenal og Liverpool: Einn fær átta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði í kvöld þriðja leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið mætti Arsenal.

Liverpool er búið að tryggja sér meistaratitilinn en tapaði 2-1 gegn Arsenal á Emirates eftir að hafa komist yfir.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum frá Sky Sports.

Arsenal: Martinez (7), Cedric (6), Holding (7), Luiz (7), Tierney (7), Nelson (8), Xhaka (7), Torreira (6), Saka (6), Pepe (6), Lacazette (8).

Varamenn: Maitland-Niles (6), Ceballos (5), Willock (5), Aubameyang (5)

———–

Liverpool: Alisson (4), Alexander-Arnold (6), Gomez (6), Van Dijk (4), Robertson (7), Fabinho (6), Wijnaldum (6), Oxlade-Chamberlain (6), Salah (7), Firmino (6), Mane (7).

Varamenn: Keita (5), Minamino (6)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir
433Sport
Í gær

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví