fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ömurlegasta frammistaðan á Englandi hingað til – Fengu sjö mörk á sig í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 18:28

WIGAN, ENGLAND - JULY 14: Leonardo Da Silva Lopes of Hull City reacts during the Sky Bet Championship match between Wigan Athletic and Hull City at DW Stadium on July 14, 2020 in Wigan, England. (Photo by Nathan Stirk/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Hull varð sér algjörlega til skammar í kvöld er liðið spilaði við Wigan á útivelli í næst efstu deild.

Hull er í harðri fallbaráttu og var fyrir leikinn einu stgi frá öruggu sæti eftir 43 umferðir af 46.

Wigan er ekki að berjast um mikið en liðið er um miðja deild eða í 14. sætinu þegar lítið er eftir.

Staðan í hálfleik í kvöld var 7-0 fyrir Wigan í einum versta hálfleik sem knattspyrnulið hefur boðið upp á.

Hull gat nákvæmlega ekkert í fyrri hálfleiknum en þegar 68 mínútur eru búnar er staðan nú 8-0.

Það er met hjá Wigan en liðið hefur aldrei áður skorað átta mörk í einum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Í gær

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu