fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Ömurlegasta frammistaðan á Englandi hingað til – Fengu sjö mörk á sig í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 18:28

WIGAN, ENGLAND - JULY 14: Leonardo Da Silva Lopes of Hull City reacts during the Sky Bet Championship match between Wigan Athletic and Hull City at DW Stadium on July 14, 2020 in Wigan, England. (Photo by Nathan Stirk/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Hull varð sér algjörlega til skammar í kvöld er liðið spilaði við Wigan á útivelli í næst efstu deild.

Hull er í harðri fallbaráttu og var fyrir leikinn einu stgi frá öruggu sæti eftir 43 umferðir af 46.

Wigan er ekki að berjast um mikið en liðið er um miðja deild eða í 14. sætinu þegar lítið er eftir.

Staðan í hálfleik í kvöld var 7-0 fyrir Wigan í einum versta hálfleik sem knattspyrnulið hefur boðið upp á.

Hull gat nákvæmlega ekkert í fyrri hálfleiknum en þegar 68 mínútur eru búnar er staðan nú 8-0.

Það er met hjá Wigan en liðið hefur aldrei áður skorað átta mörk í einum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Dýrt að gera svona aulamistök“

Hákon: „Dýrt að gera svona aulamistök“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“