fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mourinho segir ákvörðun UEFA skammarlega – ,,Ef þeir eru sekir þá fara þeir í bann“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur tjáð sig um ákvörðun UEFA að aflétta Meistaradeildarbanni Manchester City.

UEFA greindi frá því á mánudag að City myndi ekki fara í tveggja ára bann og var sekt félagsins lækkuð úr 30 milljónum evra niður í 10.

City var ákært fyrr á tímabilinu fyrir að hafa brotið fjárlög sambandsins en var ekki lengi að áfrýja þeim dóm.

Mourinho segir að það sé vitleysa að sekta City um 10 milljónir ef félagið gerði ekkert af sér.

,,Þetta er skammarleg ákvörðun því ef City gerði ekkert af sér þá er þeim ekki refsað um 10 milljónir evra,“ sagði Mourinho.

,,Ef þú ert ekki sekur þá færðu ekki sekt. Ef þeir eru sekir þá er ákvörðunin líka skammarleg því þeir eiga að fara í bann frá keppninni.“

,,Ég veit ekki hvort City hafi gert eitthvað af sér eða ekki en þetta ákvörðunin er skammarleg hvort eð er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna