fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Lampard: Aldrei nein vandamál með Giroud

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 22:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hrósaði Olivier Giroud eftir leik við Norwich í deildinni í kvöld.

Lampard og félagar unnu 1-0 heimasigur á Norwich sem gæti reynst mjög mikilvægur í Meistaradeildarbaráttu.

Giroud gerði eina mark leiksins með skalla eftir fyrirgjöf Christian Pulisic.

,,Hann er alltaf með viljann til að vera til staðar fyrir liðið. Hann fékk nokkur tækfifæri innan teigs,“ sagði Lampard.

,,Hann hefur skorað mikilvæg mörk fyrir okkur og hefur aldrei búið til nein vandamál fyrir mig.“

,,Hann æfir vel og lætur eins og fagmaður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Í gær

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“