fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Lengjudeildin: ÍBV enn taplaust – Níu Keflvíkingar unnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekkert gefið eftir í Lengjudeild karla í dag en fjórir leikir voru á dagskrá.

ÍBV er enn taplaust á toppi deildarinnar eftir leik við Grindavík á heimavelli í dag. Jón Ingason tryggði þar Eyjamönnum stig.

Keflavík náði sigri gegn Þór fyrr í dag en Keflvíkingar kláruðu leikinn með níu menn á vellinum.

Þórsarar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn í seinni hálfleik og góður sigur heimamanna staðreynd.

Vestri lagði þá Þrótt R. með einu marki gegn engu Afturelding burstaði Leikni F, 4-0.

ÍBV 1-1 Grindavík
0-1 Stefán Ingi Sigurðarson
1-1 Jón Ingason

Vestri 1-0 Þróttur R.
1-0 Viðar Þór Sigurðsson

Keflavík 2-1 Þór
1-0 Adam Ægir Pálsson
2-0 Helgi Þór Jónsson
2-1 Alvaro Montejo(víti)

Afturelding 4-0 Leiknir F.
1-0 Jason Daði Svanþórsson
2-0 Ísak Atli Kristjánsson
3-0 Andri Freyr Jónasson
4-0 Alexander Aron Davorsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu