fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Lengjudeildin: ÍBV enn taplaust – Níu Keflvíkingar unnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekkert gefið eftir í Lengjudeild karla í dag en fjórir leikir voru á dagskrá.

ÍBV er enn taplaust á toppi deildarinnar eftir leik við Grindavík á heimavelli í dag. Jón Ingason tryggði þar Eyjamönnum stig.

Keflavík náði sigri gegn Þór fyrr í dag en Keflvíkingar kláruðu leikinn með níu menn á vellinum.

Þórsarar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn í seinni hálfleik og góður sigur heimamanna staðreynd.

Vestri lagði þá Þrótt R. með einu marki gegn engu Afturelding burstaði Leikni F, 4-0.

ÍBV 1-1 Grindavík
0-1 Stefán Ingi Sigurðarson
1-1 Jón Ingason

Vestri 1-0 Þróttur R.
1-0 Viðar Þór Sigurðsson

Keflavík 2-1 Þór
1-0 Adam Ægir Pálsson
2-0 Helgi Þór Jónsson
2-1 Alvaro Montejo(víti)

Afturelding 4-0 Leiknir F.
1-0 Jason Daði Svanþórsson
2-0 Ísak Atli Kristjánsson
3-0 Andri Freyr Jónasson
4-0 Alexander Aron Davorsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“