fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Lengjudeildin: ÍBV enn taplaust – Níu Keflvíkingar unnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekkert gefið eftir í Lengjudeild karla í dag en fjórir leikir voru á dagskrá.

ÍBV er enn taplaust á toppi deildarinnar eftir leik við Grindavík á heimavelli í dag. Jón Ingason tryggði þar Eyjamönnum stig.

Keflavík náði sigri gegn Þór fyrr í dag en Keflvíkingar kláruðu leikinn með níu menn á vellinum.

Þórsarar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn í seinni hálfleik og góður sigur heimamanna staðreynd.

Vestri lagði þá Þrótt R. með einu marki gegn engu Afturelding burstaði Leikni F, 4-0.

ÍBV 1-1 Grindavík
0-1 Stefán Ingi Sigurðarson
1-1 Jón Ingason

Vestri 1-0 Þróttur R.
1-0 Viðar Þór Sigurðsson

Keflavík 2-1 Þór
1-0 Adam Ægir Pálsson
2-0 Helgi Þór Jónsson
2-1 Alvaro Montejo(víti)

Afturelding 4-0 Leiknir F.
1-0 Jason Daði Svanþórsson
2-0 Ísak Atli Kristjánsson
3-0 Andri Freyr Jónasson
4-0 Alexander Aron Davorsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“