fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Abraham var áður samningsbundinn til 2022 en fékk framlengingu eftir mark gegn Crystal Palace í vikunni.

Klásúla var í samningi Abraham um að hann fengi eitt ár aukalega fyrir 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 16 mörk í öllum keppnum.

Abraham hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð fyrir leikinn gegn Palace en er nú vonandi fyrir liðið kominn aftur á strik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndu við Albert en fengu neitun

Reyndu við Albert en fengu neitun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer frá einu Íslendingaliði í annað

Fer frá einu Íslendingaliði í annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland verulega ósáttur – „Þetta er vandræðalegt“

Haaland verulega ósáttur – „Þetta er vandræðalegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér