fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Abraham var áður samningsbundinn til 2022 en fékk framlengingu eftir mark gegn Crystal Palace í vikunni.

Klásúla var í samningi Abraham um að hann fengi eitt ár aukalega fyrir 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 16 mörk í öllum keppnum.

Abraham hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð fyrir leikinn gegn Palace en er nú vonandi fyrir liðið kominn aftur á strik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“

Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Manchester er bara í rúst“

„Manchester er bara í rúst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni