fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Abraham var áður samningsbundinn til 2022 en fékk framlengingu eftir mark gegn Crystal Palace í vikunni.

Klásúla var í samningi Abraham um að hann fengi eitt ár aukalega fyrir 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 16 mörk í öllum keppnum.

Abraham hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð fyrir leikinn gegn Palace en er nú vonandi fyrir liðið kominn aftur á strik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið