fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433

Özil mun aðeins skrifa undir í tveimur löndum

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er aðeins opinn fyrir tveimur löndum ef hann á að yfirgefa félagið.

Allar líkur eru á að Özil fari í sumar en hann er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta.

Özil er orðinn 31 árs gamall en hann er launahæsti leikmaður Arsenal og fær 350 þúsund pund í vikulaun.

Samkvæmt fregnum dagsins mun Özil aðeins semja við lið í annað hvort Bandaríkjunum eða í Tyrklandi.

Özil hefur ekki áhuga á öðru liði á Englandi og ætlar ekki að snúa aftur til Spánar þar sem hann var hjá Real Madrid.

Miðjumaðurinn á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ragnar lýsir mjög erfiðri stöðu þegar dóttir hans kom í heiminn – „Þetta bæði tók á og sat í mér“

Ragnar lýsir mjög erfiðri stöðu þegar dóttir hans kom í heiminn – „Þetta bæði tók á og sat í mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Jurgen Klopp trylltist í gær – Hvað gekk á?

Sjáðu þegar Jurgen Klopp trylltist í gær – Hvað gekk á?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markvörður Newport County setti heimsmet með marki sínu

Markvörður Newport County setti heimsmet með marki sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo kemst á listann – Þetta eru sigursælustu leikmenn sögunnar

Ronaldo kemst á listann – Þetta eru sigursælustu leikmenn sögunnar