fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433

Pellegrini kominn í nýtt starf

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini, fyrrum stjóri Manchester City, hefur verið ráðinn nýr þjálfari Real Betis.

Þetta staðfesti félagið í gær en Pellegrini var síðast hjá West Ham þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Pellegrini skrifaði undir þriggja ára samning við Betis en þetta er hans fimmtánda félag á ferlinum.

Argentínumaðurinn var rekinn frá West Ham í lok 2019 og hefur verið án félags síðan þá.

Pellegrini tekur við af Rubi sem var rekinn eftir slæma byrjun eftir hlé í spænsku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá