fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433

Pellegrini kominn í nýtt starf

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini, fyrrum stjóri Manchester City, hefur verið ráðinn nýr þjálfari Real Betis.

Þetta staðfesti félagið í gær en Pellegrini var síðast hjá West Ham þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Pellegrini skrifaði undir þriggja ára samning við Betis en þetta er hans fimmtánda félag á ferlinum.

Argentínumaðurinn var rekinn frá West Ham í lok 2019 og hefur verið án félags síðan þá.

Pellegrini tekur við af Rubi sem var rekinn eftir slæma byrjun eftir hlé í spænsku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er það sem Carrick hefur gert á fyrstu dögum – Bannað að ræða við Keane og breytti æfingum

Þetta er það sem Carrick hefur gert á fyrstu dögum – Bannað að ræða við Keane og breytti æfingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum