fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433

Pellegrini kominn í nýtt starf

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini, fyrrum stjóri Manchester City, hefur verið ráðinn nýr þjálfari Real Betis.

Þetta staðfesti félagið í gær en Pellegrini var síðast hjá West Ham þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Pellegrini skrifaði undir þriggja ára samning við Betis en þetta er hans fimmtánda félag á ferlinum.

Argentínumaðurinn var rekinn frá West Ham í lok 2019 og hefur verið án félags síðan þá.

Pellegrini tekur við af Rubi sem var rekinn eftir slæma byrjun eftir hlé í spænsku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endurvekja áhuga sinn á Maguire

Endurvekja áhuga sinn á Maguire
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna
433Sport
Í gær

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“
433Sport
Í gær

Nefnir eina svekkelsið tengt íslenska landsliðinu – „Að lokum er ég ótrúlega stoltur“

Nefnir eina svekkelsið tengt íslenska landsliðinu – „Að lokum er ég ótrúlega stoltur“