fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

Handtekinn í annað sinn fyrir að fróa sér á almannafæri

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskur knattspyrnumaður að nafni Farid El Melali á við vandamál að stríða en hann hefur verið handtekinn tvisvar á stuttum tíma.

Fyrir um tveimur mánuðum var El Melali handtekinn fyrir að fróa sér fyrir utan íbúð kvenmanns sem bjó í nágreni við hann.

El Melali neitaði allri sök á þeim tíma og hélt því fram að hann hefði verið einn á svæðinu.

Nú hefur Melali verið handtekinn í annað sinn fyrir að fróa sér á almannafæri og þarf að mæta fyrir rétt þann 25. ágúst.

Talað er um að leikmaðurinn þurfi mögulega að sitja inni í heilt ár en hann spilar með Angers í Frakklandi.

Þessi 22 ára gamli leikmaður kom til Angers árið 2018 en liðið leikur í efstu deild Frakklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug