fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið fékk botnlið Norwich í heimsókn.

Norwich er á hraðri leið niður í Championship-deildina og réð ekki við heimamenn í kvöld.

Pierre-Emerick Aubameyang var í stuði en hann skoraði tvennu og lagði upp eitt í 4-0 sigri.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton á sama tíma er liðið mætti Leicester City á heimavelli.

Everton vann 2-1 heimasigur og skoraði Gylfi annað mark liðsins úr vítaspyrnu.

Bournemouth virðist þá ekkert geta þessa dagana og tapaði skelfilega 1-4 heima gegn Newcastle.

Arsenal 4-0 Norwich
1-0 Pierre-Emerick Aubameyang(33′)
2-0 Granit Xhaka(37′)
3-0 Pierre-Emerick Aubameyang(67′)
4-0 Cedric(81′)

Everton 2-1 Leicester
1-0 Richarlison(10′)
2-0 Gylfi Þór Sigurðsson(víti, 16′)
2-1 Kelechi Iheanacho(51′)

Bournemouth 1-4 Newcastle
0-1 Dwight Gayle(5′)
0-2 Sean Longstaff(30′)
0-3 Miguel Almiron(57′)
0-4 Valentino Lazaro(79′)
1-4 Dan Gosling(90′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Átta ný innanlandssmit
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Raggi Sig verður áfram í Danmörku

Raggi Sig verður áfram í Danmörku
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 4 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus