fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Selfoss meistari meistaranna eftir sigur á Val

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 18:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1-2 Selfoss
1-0 Elín Metta Jensen (37′)
1-1 Tiffany McCarty (51′)
1-2 Anna María Friðgeirsdóttir (80′)

Það er Selfoss sem fær þann titil að vera meistari meistaranna í kvennaboltanum árið 2020 eftir sigur á Val á Origo vellinum í dag.

Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistara Selfoss í heimsókn í leik sem endaði með 2-1 sigri gestanna.

Valur komst yfir í fyrri hálfleik en Elín Metta Jensen gerði eina markið áður en flautað var til leikhlés.

Tiffany McCarty jafnaði svo metin fyrir Selfoss snemma í seinni hálfleik áður en Anna María Friðgeirssdóttir tryggði liðinu sigur.

Mark Önnu kom á 80. mínútu og reyndist það nóg til að tryggja Selfoss sigur í Meistarakeppni KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig
433
Fyrir 10 klukkutímum

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Í gær

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann
433
Í gær

Vidal tryggði Barcelona sigur

Vidal tryggði Barcelona sigur
433
Í gær

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni
433
Í gær

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum