fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft með Burnley síðustu daga. Þetta staðfestir Sean Dyche stjóri Burnley.

Burnley eins og önnur lið í ensku úrvalsdeildinni eru að undirbúa sig undir endurkomu en deildin fer af stað eftir tæpar tvær vikur.

Jóhann Berg stífnaði í kálfa en kantmaðurinn knái hefur misst mikið út síðustu ár vegna meiðsla.

Hann meiddist á kálfa í upphafi þessa tímabils auk þess að hafa rifið vöðva í læri með íslenska landsliðinu. Hann hefur því ekki náð neinu flugi með Burnley á þessu tímabili.

Dyche segir að Jóhann hafi stífnað í kálfanum en ekki kemur fram hversu lengi hann verðu frá vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum