fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að fæða leikmenn sína með því að setja máltíðir út í bíla leikmanna á meðan þeir eru á æfingum. Vegna kórónuveirunnar geta leikmenn ekki farið inn í búningsklefa og farið að snæða saman.

Leikmenn mæta klæddir á æfingar og fara svo beint heim, Chelsea vill að leikmenn borði rétt og hafa því ákveðið að skella matarbakka í bíla leikmanna.

Leikmenn sleppa því að læsa bílunum og kokkurinn skellir matnum inn og leikmaðurinn getur borðað þegar hann kemur heim.

Chelsea telur að þetta sé góð leið til að tryggja að leikmenn verði í formi þegar enski boltinn fer af stað 17 júní.

Frank Lampard og lærisveinar hans eru að berjast við að halda Meistaradeildarsætinu þegar níu umferðir eru eftir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham