fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að fæða leikmenn sína með því að setja máltíðir út í bíla leikmanna á meðan þeir eru á æfingum. Vegna kórónuveirunnar geta leikmenn ekki farið inn í búningsklefa og farið að snæða saman.

Leikmenn mæta klæddir á æfingar og fara svo beint heim, Chelsea vill að leikmenn borði rétt og hafa því ákveðið að skella matarbakka í bíla leikmanna.

Leikmenn sleppa því að læsa bílunum og kokkurinn skellir matnum inn og leikmaðurinn getur borðað þegar hann kemur heim.

Chelsea telur að þetta sé góð leið til að tryggja að leikmenn verði í formi þegar enski boltinn fer af stað 17 júní.

Frank Lampard og lærisveinar hans eru að berjast við að halda Meistaradeildarsætinu þegar níu umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton