fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Fernandes með tvö í frábærum sigri Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 0-3 Manchester United
0-1 Mason Greenwood(16′)
0-2 Bruno Fernandes(29′)
0-3 Bruno Fernandes(50′)

Manchester United er að spila mjög vel þessa dagana en liðið mætti Brighton í kvöld.

United gat komist aftur í fimmta sæti deildarinnar með sigri og voru leikmenn ákveðnir í að ná í stig.

Mason Greenwood skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu en hann átti fínt skot innan teigs sem Matt Ryan réð ekki við.

Bruno Fernandes bætti við öðru ekki löngu seinna en hann átti skot í leikmann Brighton sem fór í netið.

Fernandes var aftur á ferðinni í seinni hálfleik er hann afgreiddi frábæra sendingu Greenwood í netið.

Lokastaðan 3-0 fyrir United sem er tveimur stigum á eftir Chelsea í fjórða sæti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Formaður dómaranefndar KSÍ: ,,Dómarar þurfa leikæfingu alveg eins og leikmenn“

Formaður dómaranefndar KSÍ: ,,Dómarar þurfa leikæfingu alveg eins og leikmenn“
433Sport
Í gær

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikael og Hjörvar ósammála um atvikið: ,,Reyndari en það að fara lemja menn viljandi“

Mikael og Hjörvar ósammála um atvikið: ,,Reyndari en það að fara lemja menn viljandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“