fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Fimm smitaðir hjá Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikmenn Barcelona fengu kórónuveiruna en félagið ákvað að upplýsa ekki um það. Smitin komu upp í upphafi faraldursins á Spáni.

La Liga á Spáni fer aftur af stað 11 júní en veiran hafði slæm áhrif á Spáni og var útbreidd.

RAC1 útvarpsstöð í Katalóníu segir frá þessu og segir að um hafi verið að ræða fimm leikmenn.

Leikmennirnir fengu lítil sem engin einkenni en voru í einangrun á meðan veiran var í þeim.

Allir þessir fimm leikmenn hafa náð fullum bata en þeir eru ekki nafngreindir og eru klárir í slaginn þegar boltinn rúllar aftur af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna