fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Fimm smitaðir hjá Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikmenn Barcelona fengu kórónuveiruna en félagið ákvað að upplýsa ekki um það. Smitin komu upp í upphafi faraldursins á Spáni.

La Liga á Spáni fer aftur af stað 11 júní en veiran hafði slæm áhrif á Spáni og var útbreidd.

RAC1 útvarpsstöð í Katalóníu segir frá þessu og segir að um hafi verið að ræða fimm leikmenn.

Leikmennirnir fengu lítil sem engin einkenni en voru í einangrun á meðan veiran var í þeim.

Allir þessir fimm leikmenn hafa náð fullum bata en þeir eru ekki nafngreindir og eru klárir í slaginn þegar boltinn rúllar aftur af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkonan segir að hann hafi ekki þolinmæðina í starfið – ,,Þarf að búa með mér og fimm ofvirkum krökkum“

Eiginkonan segir að hann hafi ekki þolinmæðina í starfið – ,,Þarf að búa með mér og fimm ofvirkum krökkum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp aftur á Anfield í mars

Klopp aftur á Anfield í mars
433Sport
Í gær

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga